sólarlag
Í kvöld var bara flott sólarlag, ég náði þó bara rétt í endan á því. það var svo grimm kalt í dag að við treystum okkur ekki út í neina hreyfingu. En ég stóðst þó ekki mátið að fara aðeins af stað með myndavélina, og var Hilmar sérstakur ráðgafi úr aftursætinu
kveðjur
Árni Pé og co
2 Comments:
Þetta er frábær mynd, svo falleg að ég fæ smá pínu heimþrá:) Takk fyrir að gera mér það:)Bið að heilsa, Svanfríður
Hva hvernig getur verið sólarlag þar sem aldrei skín sól????
Post a Comment
<< Home