Duglegir feðgar
Við Hilmar erum búnir að vera ótrúlega duglegir þessa vikuna! við förum reglulega út að hjóla og göngum upp skarðið. Eina vandamálið er það að Hilmar gerir grín að pabba sínum þegar hann er að reyna að hreyfa sig, t.d. þegar ég er að labba upp skarðið (sem er nú svolítið á fótinn), og fer að verða móður þá situr hilmar hin sperrtasti í bakpokanum og másar og blæs uppí eyrað í mér!
svo þegar við förum að hjóla þá hrópar hilmar og kallar : hraðar, áfram og þegar honum finnst nóg um hraðan þá segir hann: pabbi passaðu ekki detta ,ég vil ekki detta það er vont.
Ég veit uppá mig skömmina við erum búin að vera löt að blogga en ég segi bara eins og prímadonnan systir mín "huh ef engin commentar þá bara hætti ég að blogga, engin comment ekkert blogg" Helga segir að þeir norðlendingar sem skoði þetta þurfi að gera sér grein fyrir því að þetta sem sést eins og þoka á myndunum er í raun óþekkt fyrirbæri fyrir norðan og kallast "hitamistur" en þetta er mjög vel þekkt fyrirbæir við miðjarðarhöf og á heitari stöðum.
annars þangað til næst bestu kveðjur Árni P og co

Hilmar úti að hjóla

Hilmar tekur virkan þátt í magaæfingum

Humm bara að passa að þetta sé nógu erfitt..

fleiri magaæfingar..
svo þegar við förum að hjóla þá hrópar hilmar og kallar : hraðar, áfram og þegar honum finnst nóg um hraðan þá segir hann: pabbi passaðu ekki detta ,ég vil ekki detta það er vont.
Ég veit uppá mig skömmina við erum búin að vera löt að blogga en ég segi bara eins og prímadonnan systir mín "huh ef engin commentar þá bara hætti ég að blogga, engin comment ekkert blogg" Helga segir að þeir norðlendingar sem skoði þetta þurfi að gera sér grein fyrir því að þetta sem sést eins og þoka á myndunum er í raun óþekkt fyrirbæri fyrir norðan og kallast "hitamistur" en þetta er mjög vel þekkt fyrirbæir við miðjarðarhöf og á heitari stöðum.
annars þangað til næst bestu kveðjur Árni P og co

Hilmar úti að hjóla

Hilmar tekur virkan þátt í magaæfingum

Humm bara að passa að þetta sé nógu erfitt..

fleiri magaæfingar..

6 Comments:
Baaara flottir sko:) Þið vogið ykkur ekki að hætta að blogga-ég kem inn á hverjum degi og býð spennt eftir nýju bloggi. Kysstu Helgu beint á snúðinn frá mér, lyftu henni upp og segðu:goggológóóóó. Takk.
hehehe hvað varst þú að reykja ? afhverju goggológóóóóó?
Afhverju goggologó? Hefur Helga ekki svo gaman að hænum? Nei ég bara spyr?:)
Er þetta eitthvað til að friða samviskuna og háværar raddir um letilíf þarna á Höfn hjá þér kæri frændi, skella myndum inn á netið í þeirri von um að fólk trúi því að þú sért að hreyfa þig eitthvað;) hahaha
maður fer nú bara að verða hræddur um að ég verdi orðinn þyngri en þið bræðurnir hemmi á ATKINS og þú í KJÓLINN FYRIR JÓLIN nú fer ég í ÁTAK !!!!
Hhahahahahh í kjólin fyrir jólin.. hvað borðið þið eiginlega þarna í r-vík ...?? er þetta ástæðan fyrir því að þu borðar bara grænmeti og engan sykur.. ? þarftu að passa í kjólanna af ester?;)
Post a Comment
<< Home