myndir á aðventu fyrir vondaveðrið
Hér í sveitinni var eindæma fallegt áður en vondaveðrið kom sem tók allan snjóninn okkar.
Allt gegnur vel og það er að verða jólaklárt.
Hilmar þór er mjög jólaspenntur talar bara í pökkum og kökum, Hann er reyndar sannfærður um að jesús búi í kirkjunni og talar um að hann sé ekki heima þegar það er slökkt í kirkjunni;)
Það gengur sæmilega í nesi og er verið að reyna að gera klár til að steipa í gólf milli jóla og nýjárs
fallegt á aðventu
jólaljósin í garðinum
fór á túpilakka tónleika

jólaljóin okkar Kobba káta í myrkrinu
Allt gegnur vel og það er að verða jólaklárt.
Hilmar þór er mjög jólaspenntur talar bara í pökkum og kökum, Hann er reyndar sannfærður um að jesús búi í kirkjunni og talar um að hann sé ekki heima þegar það er slökkt í kirkjunni;)
Það gengur sæmilega í nesi og er verið að reyna að gera klár til að steipa í gólf milli jóla og nýjárs

fallegt á aðventu

jólaljósin í garðinum

fór á túpilakka tónleika

jólaljóin okkar Kobba káta í myrkrinu

6 Comments:
Þið standið ykkur vel í blogginu. Vona að þið verðið jafn dugleg á nýju ári að leyfa okkur að fylgjast með ykkur. Það er svo skemmtilegt fyrir okkur sem búum svona langt frá ykkur (alveg í Reykjavík). Hjá okkur fer líka allt af verða klárt í jólin. Hér er lítið annað eftir en tiltekt. Það er nú ekki lengi gert að taka til á svona heimili. kv. Bára
Helga mín, gleðileg jól til þín og fjölskyldu þinnar. Ég kem "reglulega" í kaffi þó svo ég kvitti ekki alltaf. Gulla og Brói
Þið eruð svo dugleg að drífa ykkur á tónleika og svoleiðis, við erum alveg dösuð í öllu svoleiðis..... en alltaf svo gaman þegar maður drífur sig samt.
Gleðileg jól frá okkur hér í Bleikargróf ;)
Mikið er orðið jólalegt hjá ykkur.
Gaman hvað þið eruð dugleg að setja inn myndir.
Bestu jólakveðjur til ykkar allra kæru vinir.
Kristín, Ingólfur og börn
Gleðileg jól til ykkar Helga mín, segi nú eins og Gulla kiki stundum og kvitta ekki en geri það núna. Kveðjur Guðný Svavarsd.
Takk fyrir góðar jólakveðjur og gleðileg jól til ykkar allra. Mikið rosalega þykir mér vænt um að sjá hve margir kíkja á okkur:) Hafið það öll sem best yfir jólin. Kv. Helga
Post a Comment
<< Home