Monday, March 26, 2007

og þá koma myndir

Jæja nú eruð þið búin að standa ykkur svo vel i commentum að ég skal henda inn nokkrum myndum. Ég verð reyndar að lýsa yfir vonbrigðum mínum með það að þegar helga bloggar þá koma alltaf fullt af commentum en þegar ég blogga þá eru þau nú heldur fá og rýr!! humm þetta ætti nú að segja manni eitthvað.. kv pesi og co













amma með stelpuna sína sofandi













Ester og helga að baða dömuna













Eldhúsið eins og það lýtur út í dag



















jóhann ágúst að láta þjóðnýta sig
Posted by Picasa

11 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hæ, vá hvað eldhúsið er flott. Skrambans að þeir séu hættir með þetta. Ef ég hefði vitað það hefði ég verslað innréttinguna fyrir löngu síðan.
Gangi ykkur vel í framkvæmdum :) Sjáumst vonandi sem allra fyrst.
Kveðja frá Elsu Láru.

8:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

Gaman að sjá myndir af nýja eldhúsinu, lítur rosalega vel út og gott að þið eruð að nýta frænda vel.
Endilega knúsið börnin frá okkur,
Jóhanna

6:36 AM  
Anonymous Anonymous said...

Vá æðislegt eldhús!!!!!
Skelltu kaffi könnunni á fullt og við komum....eftir páska sko heheheh...bara til hamingju, þetta er allt að koma ;-)
(p.s okkur vantar akkurat svona vinnumann..eins og Jóhann..hvar fær maður svona?heheheheh)
Kveðja frá Brún
brun.bloggar.is

7:09 AM  
Anonymous Anonymous said...

Rosalega lítur þetta vel út ;) Jóhann Ágúst er frábær vinnumaður,þú getur allavega sparað stigana,hann þarf ekki svoleiðis,hehe

11:38 AM  
Anonymous Anonymous said...

Gaman að sjá myndir og að þetta mjakast hjá ykkur með Nes. Vonandi sjáumst við um páskana. Kv. Margrét G.

2:07 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ, hæ!
Það er eins gott að gera ekki uppá milli og commenta hér líka. Ég tala nú ekki um fyrst að þú settir inn myndir Pési. Eldhúsið er frábært og það verður nú munur að geta baðað börnin í baðherberginu í Nesi en ekki á stofugólfinu!!
En gangi ykkur áfram vel!
Kv. Ingunn

4:32 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ætli sé ekki best að láta vita af sér svo greyið litli Pési verði ekki ofsa sár og leiður!;) Annars vil ég bara þakka ykkur fyrir síðast!:) Myndirnar eru mjög skemmtilegar, en það var eiginlega skemmtilegra að koma og sjá þetta sjálf... sérstaklega börnin!;) Hlakka til að kíkja í kaffi í NES í framtíðinni... Gangi ykkur allt í haginn!:)

4:33 PM  
Blogger Ester said...

,,1,2, selfoss .. partýkrakkar fm hnakkar !!" sorrí, þetta lag dettur bara alltaf uppúr mér þegar ég heyri orðið selfoss.

En hvað segiru bróðir á að skella sér á Minneapolis ?


ester

9:42 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég er alltaf jafn glöð að sjá myndir af ykkur og því sem þið eruð að gera. Mér líst mjög vel á eldhúsið.
kv. Bára

10:21 PM  
Blogger hilmartor said...

Takk fyrir góðar kveðjur, alltaf rooooosalega gaman að lesa kommentin. Næst á dagskrá er svo bara að finna eldhústæki. Með hverju mælið þið?
kv. Helga

10:48 PM  
Anonymous Anonymous said...

Siemens :) Við mælum með því, sko ég og Rúnar.
Bestu kv. Elsa Lára.
Kemur þú suður á morgun? :)

11:34 AM  

Post a Comment

<< Home