Vá síðasta helgi var alger snilld við tókum helling af myndum þannig að það er ágætt að tína þær inn meðan að tilbreytinga líltar vinnuvikur líða.
Hilmar og mamma á röltinu
ÉG og pabbi í sundi... það eru einu skiptin sem pabbi hefur meiri vinsældir en mamma
þangað til næst Árni p og co
2 Comments:
Þið eruð svo dugleg að vera útivið-það er e-ð annað en maður á að venjast hérna! Í 98% tilvika erum við mæðgin þau einu sem erum úti við í mínu nágrenni. Það vonandi breytist þó í sumar.
Ég er ánægð með frammistöðu ykkar í blogheimnum þessa dagana. Það er svo gaman að sjá myndir af ykkur þar sem þið búið svo langt í burtu. Hlakka til að sjá ykkur um páskana. kv. Bára
Post a Comment
<< Home