Tuesday, October 03, 2006

Fleiri myndir


Stóri bróðir að gefa litlu systur mynd eftir sig

Oh hvað það er gott að sofa

.... og sofa....

Sæt systkini:) Posted by Picasa

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Mikið eru þau sæt systkinin. Hlakka til að hitta þau og knúsa. kv. Bára

7:35 PM  
Anonymous Anonymous said...

Það er ekkert smá sem litla frænka mín er sæt, hrikalega hlakka ég til að sjá hana í eigin persónu ... hvenær svo sem það verður. Vona að það gangi sem allra best hjá ykkur.
Knús og kossar frá Lúx,
Jóhanna, Nonni og Matthildur María

7:16 AM  
Anonymous Anonymous said...

Vá hún er svo sannarlega með svip af stóra brósa ;) Ekki slæmt það :) Frábært að lesa hvað fæðingin gekk vel fyrir sig,já baðið er ÆÐI !!

9:36 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hæhæ,
gott að þið eruð búin að koma ykkur vel fyrir heima í árnesi. Hlökkum bara til að koma og sjá litlu drottninguna aftur.

P.s. nýtt blogg á biggster

ester og garðar

3:38 PM  

Post a Comment

<< Home