Vá hvað var gaman að skoða síðuna núna. Hef ekki kveikt á tölvunni síðan á föstudaginn (mjög sjaldgæft að svo langur tími líði) og komið fullt af myndum og færslum. Hvernig er það með þig systir ertu nokkuð að verða óþolinmóð að bíða?? kv. Bára
Hæ, hæ! Hvernig er það á ekkert að fara að koma þessu barni í heiminn. En ég veit ekki hvort ég á að vera sammála Báru, hef meira á tilfinningunni að þetta verði strákur en við verðum víst bara að bíða og sjá. Bið að heilsa og gangi þér vel! ;-) Kv. Ingunn
Vá hvað þú ert falleg svona ólétt Helga, kúlan er orðin svo sigin að stelpan fer allveg að koma :) Spái því að hún verði komin fyrir miðnætti annað kvöld, hljómar það ekki vel :) Gangi ykkur sem best *hríðarstraumar* Kristín
Jæja nú fer kannski eitthvað að gerast en hugsaðu þér að núna styttist bara tíminn óðum og þú verður sett af stað bráðum ef barnið fer ekki að koma. Vona samt að þú þurfir ekki að bíða þar til þá :) Knús héðan og hríðarstraumar.
vá ég fæ barasta gæsahúð yfir öllum ,,hríðarstraumunum" frá ykkur! Þetta hlýtur að fara að gerast, það er greinilegt að ykkur ber ekki saman um kynið, gaman að því:) Hafið það gott. Kv. Helga og ofurfeimna barnið sem er annað hvort stelpa eða strákur
Uuu.. já ég veit nú ekki alveg með hríðarstraumana, en ég vona að það verði eitthvað farið að gerast þegar við komum norður. Við ætlum að leggja í hann á fimmtudagskvöldi svo þú getur sagt barninu að það verði að vera komið þá! haha.. hlökkum til að sjá ykkur. Ester og Garðar
9 Comments:
Vá hvað var gaman að skoða síðuna núna. Hef ekki kveikt á tölvunni síðan á föstudaginn (mjög sjaldgæft að svo langur tími líði) og komið fullt af myndum og færslum. Hvernig er það með þig systir ertu nokkuð að verða óþolinmóð að bíða?? kv. Bára
Helga þú lítur mjög vel út. Mér finnst kúlan mjög nett, ætli þetta sé lítil stelpa sem lætur bíða svona eftir sér???
kv. Bára
Hæ, hæ!
Hvernig er það á ekkert að fara að koma þessu barni í heiminn. En ég veit ekki hvort ég á að vera sammála Báru, hef meira á tilfinningunni að þetta verði strákur en við verðum víst bara að bíða og sjá.
Bið að heilsa og gangi þér vel! ;-)
Kv. Ingunn
Vá hvað þú ert falleg svona ólétt Helga, kúlan er orðin svo sigin að stelpan fer allveg að koma :)
Spái því að hún verði komin fyrir miðnætti annað kvöld, hljómar það ekki vel :)
Gangi ykkur sem best *hríðarstraumar*
Kristín
Jæja nú fer kannski eitthvað að gerast en hugsaðu þér að núna styttist bara tíminn óðum og þú verður sett af stað bráðum ef barnið fer ekki að koma. Vona samt að þú þurfir ekki að bíða þar til þá :)
Knús héðan og hríðarstraumar.
Þú ert svo falleg og með fallega kúlu. Ég sendi þér alla mína strauma og stórt faðmlag. Svanfríður.
vá ég fæ barasta gæsahúð yfir öllum ,,hríðarstraumunum" frá ykkur! Þetta hlýtur að fara að gerast, það er greinilegt að ykkur ber ekki saman um kynið, gaman að því:)
Hafið það gott. Kv. Helga og ofurfeimna barnið sem er annað hvort stelpa eða strákur
Fleiri hríðarstraumar frá okkur !!
Uuu.. já ég veit nú ekki alveg með hríðarstraumana, en ég vona að það verði eitthvað farið að gerast þegar við komum norður. Við ætlum að leggja í hann á fimmtudagskvöldi svo þú getur sagt barninu að það verði að vera komið þá! haha.. hlökkum til að sjá ykkur.
Ester og Garðar
Post a Comment
<< Home