40 vikur og 1 dagur:)
Ó já enn er ekkert að gerast, krílið vill ekki koma út og við bíðum bara hin rólegustu. Annars er lítið að frétta héðan. Pési á fullu að búa til dren frá Nesi, notar tímann vel áður en feðraorlofið hefst:)
Hilmar Þór og Andrea Ósk leika sér í mömmu og pabbaleik þessa dagana. Það nýjasta er að hafa mig sem litla barnið og svo eru þau voða góð við mig. Mamman velti t.d. bílnum áðan og auðvitað rauk pabbinn í að gera við drossíuna. Mamman eldaði svo rosalega góðan jarðarberjagraut úr sandi áðan og við skófluðum honum í okkur í orðsins fyllstu merkingu!
Jæja ætli að ég láti þetta ekki duga í bili, ætla að halda áfram að bíða:)
Kv. Helga
Hilmar Þór og Andrea Ósk leika sér í mömmu og pabbaleik þessa dagana. Það nýjasta er að hafa mig sem litla barnið og svo eru þau voða góð við mig. Mamman velti t.d. bílnum áðan og auðvitað rauk pabbinn í að gera við drossíuna. Mamman eldaði svo rosalega góðan jarðarberjagraut úr sandi áðan og við skófluðum honum í okkur í orðsins fyllstu merkingu!
Jæja ætli að ég láti þetta ekki duga í bili, ætla að halda áfram að bíða:)
Kv. Helga
0 Comments:
Post a Comment
<< Home