Wednesday, October 04, 2006

Myndir


Ýmislegt reynt til að fá dömuna til að ropa

Hilmar Þór með Ásu ömmu í brúðkaupi Grímsa og Ingibjargar

Verið að skipta um bleiju

Pabbi með börnin sín Posted by Picasa

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Vá hvað er alltaf gaman að skoða síðuna núna. Alltaf nýjar myndir og svona. Nú er stefnan tekin á London og ég ætla að kaupa eitthvað krúttlegt handa systkinunum og systurinni sem ekki enn hefur fengið 30 ára afmælisgjöf frá systur sinni. kv. Bára

4:05 PM  
Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með dömuna.
Algjör dúlla og
finnst hún ofsalega lík bróður sínum.
Kveðja frá Höfn
Elsa Hauksd.

6:12 PM  
Anonymous Anonymous said...

Helga, Pési og Hilmar Þór.
Hjartanlega til hamingju með prinsessuna, hún er mjög lík bróður sínum enda er hann greinilega að springa úr monti og spenningi yfir nýja fjölsk.meðliminum:-) og Helga mín til hamingju með afmælisdaginn um daginn... það var eitthvað erfitt að ná í þig þennann dag!! Hafið það gott og gangi ykkur vel.
kveðja úr borginni, Eva Björk

10:03 AM  
Anonymous Anonymous said...

Elsku Helga, Pési og Hilmar Þór.
Innilegar hamingjuóskir með litlu stúlkuna. Hún er alveg svakalega mikið krútt. Ég er sammála fleirum um það að hún er rosalega lík bróður sínum :) Algjörar snúllur bæði tvö.
Já og til hamingju með afmælið um daginn Helga.
Gaman að fylgjast með ykkur, sérstaklega núna þegar þið eruð svo dugleg að setja inn nýjar myndir :-)
Kveðjur frá Höfn Hjalta, Össi og Ása Margrét

11:56 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hahaha.. það er til alveg eins mynd af hilmari þór einhverstaðar einsog fyrsta myndin af stubbu..

Kveðjur úr gettóinu

Ester Garðar og Tinna

2:06 PM  
Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

Skemmtilegar myndir þó ég hafi einungis séð tvær af þeim.Ég hef mikið verið að skoða stelpuna og þó mér þyki hún lík HIlmari þá finnst mér hún mjög lík þér.

3:43 PM  
Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með skvísuna, hún er gullfalleg:-)
Kveðja
Helga Rún

6:20 PM  

Post a Comment

<< Home