Thursday, March 23, 2006

Aumingja Hilmar

,,Það læra börnin sem fyrir þeim er haft" segir máltækið, ég bara trúði því aldrei að það væri satt fyrr en aumingja Hilmar fór að taka upp á því að ryksuga, þrífa og þurka af!!! Til þessara starfa er aumingja Hilmar farin að gagna daglega, og sinnir hann þeim af alúð. !! það er náttúrulega engu um að kenna öðru en hve ofurþrifinn Helga er og það er jú búið að hafa þetta fyrir blessuðu barninu daglega síðan hann fæddist.annars er bara allt gott að frétta fyrir utan að það spáir heldur leiðinlegu veðri fyrir fallaferðina okkar um helgina.þangað til næst ÁrniP og co
Hilmar sveittur

allt skal verða hreint og fínt


Hilmar jedy.. Posted by Picasa

5 Comments:

Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

Flottur strákur..hver veit, kannski að þú sleppir algerlega við þrif nú afþví að stráksi hefur tekið tuskuna traustataki:) Skilaðu kveðju til Helgu.

11:23 PM  
Blogger hilmartor said...

jæja Pési minn, verð ég nú að fara að setja þig í tölvubann líka???

11:11 AM  
Blogger hilmartor said...

Bíðið bara eftir næsta pistli, þá mun kúguð húsmóðir tjá sig um sína stöðu á heimilinu:)

2:25 PM  
Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

Gott Helga! Láttu hann heyra það?

10:50 PM  
Anonymous Anonymous said...

Vá hvað þú ert duglegur Hilmar, mér grunar nú samt að þetta sé hann pabbi þinn sem er að þjálfa þig upp í þessu til þess að hann losni undan þessari kvöð sjálfur.
Bestu kveðjur til ykkar
Vala Sig

1:26 AM  

Post a Comment

<< Home