Wednesday, March 22, 2006

kleinuhringir og ýmsar pæligar

Hilmar kann nú að meta góðan kleinuhring. því miður var ég ekki nógu snöggur með myndavélina til að ná Helgu á filmu þar sem hún gleypti sinn kleinuhring. Ég greyið fæ náttúrulega engan kleinuhring, þar sem ég er bara á fljótandi fæðu í formi herbalive. nú á aldeilis að gera tök ég varð svo öfundsjúkur þegar ég sá það sem er eftir af össa síðustu helgi.
Ég er farinn að hlakka mikið til páskanna þar sem ég er að verða búin að fá meira en nóg bæði af skóla og vinnu. Mér verður óglatt af því að hugsa um ritgerðir en það er einmitt ein í smiðum núna og ég er búin að skrifa yfir 100 bls. í ritgerða formi þennan veturinn .... bjakk:(
Svo er stefnan tekin á fjöll um helgina nánar tiltekið á stóra skaflin og er að koma bæði vinir og ættingjar að norðan og sunnan til að taka þátt í því. gaman gaman. en ætli ég verði ekki að reyna að klára þessa helv.. ritgerð þannig að ég komist nú örugglega með

þagnað til næst Árni p og co

kleinuhringur nami namm


ammi nammi namm...


helga og himar í sundi ( úr myndasafni síðan síðustu helgi)


Hilmar ofur töffari.. Posted by Picasa

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Æjjji Hilmar minn, þú tekur þig vel út með kleinuhringinn þarna og minnir óneitanlega á hann föður þinn. En hann er víst kominn í megrun kallinn, hverjum hefði nú dottið það í hug?

9:21 PM  
Anonymous Anonymous said...

Litla dúlla. Fannst greinilega kleinuhringurinn góður. Eru kílóin farin að fjúka Pési??
kv. Bára

2:37 PM  
Anonymous Anonymous said...

nei ekki get ég nú sagt það... en ég ætla að þrauka í mánuð og sjá hvort að eitthvað gerist..

2:41 PM  

Post a Comment

<< Home