Wednesday, April 25, 2007

jæja loksins myndir af framkv.

nú er kominn smiður og allt að gerast parketið orðið klárt á efrihæðinni og hurðarnar að týnast í.
Ég og Gunnar tengdapabbi flísalögðum eldhúsið, forstofuna og stigan niður. og svo er núna verið að sérsmíða skáp í forstofuna og stendur til að klæða utan á innréttinguna.























séð úr stofu í eldhús
































eldhúsið! tækin bíða eftir að komast á sinn stað



















séð níður ný flísalagðan stigan

séð inná efrihæð sem er orðin parketlögð og er að fá hurðir..;)
i´m out k. pesi og co

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

flottar myndir, kveðja til ykkar allra og gleðilegt sumar :) kv. Nína

12:18 PM  
Anonymous Anonymous said...

Flottar flísar;o) En verður nokkuð eftir nema að flytja helgina sem ég ætla að lána ykkur eiginmanninn?

12:21 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta er stór glæsilegt. Hlakka til að koma í heimsókn ... seinna :) Kveðjur, Elsa Lára.

1:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Magga: nú er allt að gerast... ég held þó að það verði nóg að gera fyrir Stebba, þú getur sagt honum að kippa veiðistönginni sinni með því það er aldrei að vita nema hann fái tækifæri til að dífa öngli í ána fallegu (nú og auðvitað veiða í matinn svo hann fari nú ekki svangur heim:)

2:52 PM  

Post a Comment

<< Home