mægðinahelgi
Sælt veri fólkið
Já auðvitað stakk föðurinn af á fjöll og skildi okkur mæðginin eftir heima, að hugsa sér!
Ég notaði tímann vel og jók áhuga hans á fótbolta á kostnað mótorhjólaæðisins. Þegar pabbinn kom heim og sýndi honum mótorhjól sem Kristján og Héðinn voru að fá stakk sá stutti sér bara fram og fann fótbolta til að leika sér að:) Það er því líklegt að faðirinn láti sér ekki detta í hug að stinga af aftur.
Við notuðum tækifærið og heimsóttum Guðrúnu langömmu í sveitinni, lékum okkur með dótið þar og bökuðum kleinur. Líkt og fyrri daginn hafði Hilmar Þór enga þolinmæði til að bíða þar til kleinurnar voru steiktar, enda fannst honum þær miklu betri hráar!
Ester, Garðar og Ari kíktu í heimsókn á leiðinni suður og Hilmar heimtaði að fá að fara með þeim. Við verðum því greinilega að taka okkur á, vera skemmtileg og uppátækjasöm til að auka áhuga hans á okkur.
Jæja ætli að ég verði ekki að fara að elda, ekki gerir karlremban á heimilinu það;)
Kv. Helga
Já auðvitað stakk föðurinn af á fjöll og skildi okkur mæðginin eftir heima, að hugsa sér!
Ég notaði tímann vel og jók áhuga hans á fótbolta á kostnað mótorhjólaæðisins. Þegar pabbinn kom heim og sýndi honum mótorhjól sem Kristján og Héðinn voru að fá stakk sá stutti sér bara fram og fann fótbolta til að leika sér að:) Það er því líklegt að faðirinn láti sér ekki detta í hug að stinga af aftur.
Við notuðum tækifærið og heimsóttum Guðrúnu langömmu í sveitinni, lékum okkur með dótið þar og bökuðum kleinur. Líkt og fyrri daginn hafði Hilmar Þór enga þolinmæði til að bíða þar til kleinurnar voru steiktar, enda fannst honum þær miklu betri hráar!
Ester, Garðar og Ari kíktu í heimsókn á leiðinni suður og Hilmar heimtaði að fá að fara með þeim. Við verðum því greinilega að taka okkur á, vera skemmtileg og uppátækjasöm til að auka áhuga hans á okkur.
Jæja ætli að ég verði ekki að fara að elda, ekki gerir karlremban á heimilinu það;)
Kv. Helga
6 Comments:
Svona á að fara að þessu vinkona!:)
Líst vel á þetta hjá þér, held að ég taki upp á einhverju svona næst þegar Nonni ætlar að hverfa helgarlangt í golf. Kveðja frá Lúx,
Jóhanna og co
Iss helga mín, helduru að þessi blessaði fótboltaáhugi hans endist þegar við garðar verðum búin að kaupa handa honum mini-krossara ? Hah ...
Gaman að fylgjast með ykkur hérna á blogginu, skelli ykkur inn sem tengli inn á síðuna hjá mér. Kveðja, Elsa Lára
Greets to the webmaster of this wonderful site! Keep up the good work. Thanks.
»
Hey what a great site keep up the work its excellent.
»
Post a Comment
<< Home