Sunday, April 02, 2006

hjolatur

Gardar Héðins er búin að fá nýja hjólið sitt og við ´fórum smá túr... einnig skruppum við hilmar aðeins en það er búið að lofa því lengi að fara á mótorhjól... en við komust nú ekki nema bara rétt út fyrir skúrdyrnar því ég gleymdi að skrúfa frá benzíninu..
þangað til næst Arni p

Garðar á nýja hjólinu á austurfjörum

Hilmar á hjóli

Garðar og nýja hjólið Posted by Picasa

9 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Pési .. þú verður að fara herða þig í þessu! Ef að drengurinn á að verða orðinn íslandsmeistari í sínum aldursflokki um 15 ára aldur verðuru að fara að byrja á þessu! Farðu að kaupa mini-bike og ekki hlusta á helgu !
Kv. ester og garðar

8:08 PM  
Anonymous Anonymous said...

hæ, flottar myndir. lausnin er að skrúfa aldrey fyrir bensinið pesi, það virkar hjá mer.
vona þið hafið það sem bezt yfir páskana og altaf.

kv. Hemmi

7:08 AM  
Blogger hilmartor said...

Jæja Ester mín, ætli að ég verði að fara að setja lykilorð á síðuna svo þú komist ekki inn með svona heimskuleg komment???
Helga

7:52 PM  
Anonymous Anonymous said...

hahahahaaa ... heyrðu væna mín, þú varst nú að kaupa þér eitthvað rugl-anti-kransaæðastíflu-pottasett fyrir 400.000 krónur, það held ég að barnið eigi nú inni eitt mótorhjól eða svo ...

8:02 PM  
Blogger hilmartor said...

rétt skal vera rétt. Pottasettið kostaði ekki nema rétt um 100 þús. krónur! (ég myndi aldrei eyða 4oo þús. krónum í potta:)
Annars verðum við með pottakynningu bráðum, mér heyrist ég eiga að gera ráð fyrir þér Ester mín
kv. Helga

11:06 AM  
Anonymous Anonymous said...

Helga .. ég mundi ekki eyða 10.000 kalli í pott!

4:36 PM  
Anonymous Anonymous said...

Það er orðið langt síðan amma hefur kíkt á síðuna þina stúfur og tað hefur greinilega oft verid gaman hjá tér.Amma gengur heilshugar í lid með mömmu tinni í sambandi vid hjól tad liggur ekkert á og tó ömmu finnist pottarnir hálfgert rugl tá er tad betri kostur ef velja á milli. Kvedja Amma Ása

5:05 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hi! Just want to say what a nice site. Bye, see you soon.
»

11:39 AM  
Anonymous Anonymous said...

Greets to the webmaster of this wonderful site. Keep working. Thank you.
»

6:51 AM  

Post a Comment

<< Home