Friday, October 13, 2006

Myndir (ekki alveg nýjar)


Stoltur stóri bróðir horfir á litlu systur

Svo kann maður nú að brosa...

...og sofa

Hilmar Þór mótorhjólatöffari (loksins búin að finna mótorhjólabuxurnar sem Ester og Garðar gáfu honum í afmælisgjöf) Posted by Picasa

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ýktur töffari, Hilmar Þór ;) Styttist í skírn hjá prinsessunni??? Hvernig standa þau mál?? Góða helgi

4:31 PM  
Blogger hilmartor said...

erum á fullu að reyna að finna nafn á prinsessuna. Ef okkur tekst það stefnum við á skírn fyrstu helgina í nóvember.

3:41 PM  
Anonymous Anonymous said...

Það er heldur betur sem litla er búin að mannast !! Og mikið var að þið fundið buxurnar ;)

Kærar kveðjur úr breiðholtinu

ester og garðar

1:13 AM  

Post a Comment

<< Home