framkvæmdir
Jæja þetta verður ekki langt og engar barna myndir nú eru framkvæmdir í fullum gagni og byrjað að setja saman eldhúsinnréttingu, það er skemmst frá því að segja að ég fór í skólan í dag og Kolli brjálaðist hann er svona nánast bara búin að setja saman eldhúsið! það er sennilega best að ég haldi mig bara fjarri nesi því ég er greinilega svo skemmtilegur að Kolli vinnur bara á hálfum afköstum ef ég er með honum:)
kv
árni grasekkill
haugurinn frá Ikea
Eldhús búið að mála og allt:) allavega svona smá

Eldhús til suðurs
Baðherbergið er nú ekki glæsilegt ennþá! ótrúlegt hvað eru búnir að fara margir dagar í að gera það svona!!
kv
árni grasekkill

haugurinn frá Ikea

Eldhús búið að mála og allt:) allavega svona smá

Eldhús til suðurs

Baðherbergið er nú ekki glæsilegt ennþá! ótrúlegt hvað eru búnir að fara margir dagar í að gera það svona!!

7 Comments:
Gaman að sjá þessar framkvæmdar myndir, þetta verður mjög fínt hjá ykkur, hlakka mikið til þegar við eigum leið þarna norður og drekka kaffi í nýja eldhúsinu ykkar
kv Árnína
vá hvað er mikið búið að gerast... keep up the good work!
Nú eru hlutirnir aldeilis farnir að ganga hratt sýnist mér :) Góða helgi öll sömul.
Lítur ekkert smá vel út... og sem sérfræðingur á sviði endurbóta geri mér grein fyrir hvað þið eruð búin að gera mikið.
Annars vil ég þakka þér Pési minn kærlega fyrir alla hjálpina við að leggja Völla í einelti. Barabapabbakommentið var óborganlegt og ég get vottað það að í hvert skipti sem ég les hátt og snjallt upp niðrandi komment fyrir prinsinn þá verður hann eins og þrumuský á svipinn og hyggur á hefndir. Þú sérð því að það er ekkert mál að nýðast á gúrkutrénu þrátt fyrir fjarlægðina ykkar á milli..... aldeilis dásamlegt!!!
Þóra (eða frú barbapabbi)
Vá frábært, þetta er aldeilis farið að ganga. ÁFRAM nú koma svo og klára þetta. kv. Bára
Hæ og ég er sammála...ég VEIT hvernig lífið er AkkurAT eins og myndirnar ykkar eru að sýna!!!!! við erum nýbúin að standa í þessu...og erum svo byrjuð aftur...nema það gengur obbboslega hægt hjá okkur....það er T.d búið að taka tvær vikur að flísleggja forstofuna...sem er ekki frásögu færandi nema að forstofan er alls 2,44 fermetrar...já..það er svona þegar að maður verður þreyttur á framkvæmdunum hjá sjálfum sér....ég dáist að framkvæmdagleðinni...og dugnað hjá ykkur...þetta er allT að koma, líst sko vel á eldhúsið...kveðja frá Húsavík...úr eldgamla húsinu á Höfðaveginum...Jóhanna og co
Flott hjá ykkur. Gaman að sjá hvernig framkvæmdum líður.Gangi ykkur vel.
Post a Comment
<< Home