janúar í sveitinni
Jæja það er fínnt að frétta úr sveitinni, við reyndar söknum Esterar þegar en hún er farinn suður! við teljum að það sé litla skrímslið okkar hún Arndís Inga sem hrakti hana í burtu með háværum skaðræðis öskrum í hvert skipti sem Ester greyðið þurfti að passa hana!
Helga er að verða löggildur bílasali þar sem hún bíður að meðaltali í tvo bíla á dag en hættir alltaf við þegar hún er búin að fá tilboðið samþykkt, þetta er bara orðið svona einhverskonar hobby.
Hilmar fór í dag í heimsókn til vélsleðakappans Stefáns Óla sem er orðin vélsleðaeigandi og þeysir um allt í grímshúsum, Stefán hafði Hilmar með sér nokkra rúnta og leysti það vel.
mbk pesi og co

hilmar að hjálpa pabba gamla í sokkana
Stefán og hilmar á rúntinum (hilmar nær ekki alveg niður)
vrummm brumm
og snati fylgist með og passar börnin
Helga er að verða löggildur bílasali þar sem hún bíður að meðaltali í tvo bíla á dag en hættir alltaf við þegar hún er búin að fá tilboðið samþykkt, þetta er bara orðið svona einhverskonar hobby.
Hilmar fór í dag í heimsókn til vélsleðakappans Stefáns Óla sem er orðin vélsleðaeigandi og þeysir um allt í grímshúsum, Stefán hafði Hilmar með sér nokkra rúnta og leysti það vel.
mbk pesi og co

hilmar að hjálpa pabba gamla í sokkana

Stefán og hilmar á rúntinum (hilmar nær ekki alveg niður)

vrummm brumm

og snati fylgist með og passar börnin

7 Comments:
Ekkert smá flottir vélsleðakappar,Hilmar Þór og Stefán Óli. Hlakka til að sýna EÖ þetta á morgun ;) Annars veður hann um allt og segir fólki að hann fái mótorhjól þegar hann verður 5 ára,ja ekki meðan mamman fær einhverju ráðið!!!!!!!!!
Já flottir vélsleðakappar. Mér finnst þeir nú reyndar full ungir en..... svona er þetta víst.kv Bára
EKki veit ég hvort ég þyrði að láta minn kút á svona tryllitæki...hann flygi af.
Hehe dúllurnar.
Kveðja, Björk
Ég ætla ekki einu sinni að benda Völla á að skoða þessar myndir... hann sagði nú bara við mig um daginn meðan við spásseruðum um í sólinni: ,,nú vantar ekkert annað en að vera uppá fjalli með strákunum, í aftakaveðri, með samlokur og kakó í brúsa."
Drengurinn þráir snjóinn...
Frábærar myndir... merkilegt hvað þið eigið fríð afkvæmi. Sprunig líka Helga hvort þú farir ekki að leggja bílasöluna fyrir þig.
Varðandi skrímslið á síðunni minni þá er vísað til manns sem gekk í síðustu viku út frá konu og barni án nokkurar skýringar eða viðvörunnar... og kórónar síðan vitleysuna með því að breiða sögur um allan bæ um hve vanhæf hún sé í alla staði. Fyrr má nú rota fólk en dauðrota!
Vonandi komumst við í heimsókn flótlega.. og já.. æðislegt að sjá framkæmdamyndirnar ykkar.. endilega að setja fleiri...
Kiss og knús
Þóra, Völli og Reggie
Gaman að sjá myndir af Hilmar Þór á sleða, það er greinilegt að þessi vélsleðadella er bara í genunum. Hlakka til að sjá fleiri myndir af framkvæmdum í Nesi, gott að þær mjakist áfram :)
Kv, Jóhanna og co
já ... svo þarf hann bara að fá krossara áður hann vex uppúr fox buxunum sem ég gaf honum !!! Hugsaðu þetta bara helga, ef hann á að vera orðinn íslandsmeistari fyrir tvítugt þá þarf að fara að bretta upp ermarnar.. því fyrr því betra ;)
Post a Comment
<< Home