Afmæli

Afmælisgestirnir að gæða sér á kökunni

Svona fer grýluleikurinn ógurlegi fram, amma leikur grýluna sem reynir að ná sér í krakkakjöt að borða. Þetta er uppáhaldsleikurinn hjá Hilmari Þór þessa dagana og endaði með því að allir afmælisgestirnir tóku orðið þátt.

Hilmar Þór fékk þessa fínu búninga í afmælisgjöf og voru þau frændsystkin dugleg í hlutverkaleikjunum um helgina

Þokkalegur spiderman!

8 Comments:
Til hamingju med afmaelid um daginn Hilmar flotti strakur! Eg se ad tad hefur verid horkufjor i veislunni og svo er greinilega nog ad gera a badum heimilunum ykkar tessa dagana. Gaman ad fylgjast med framkvaemdunum ykkar, mer synist nu bara ansi mikid buid ad gerast tar...svo ekki orvaenta Helga min...tetta kemur allt saman ;-)
Hlakka til ad koma i kaffi...
Bestu kvedjur fra Idaho,
Ardis.
Hæ hæ!
Vá hvað er mikið búið að setja inna af myndum. Ekkert smá gaman að kíkja á síðuna í dag. kv. Bára og hvolparnir 9.
Vá hvað það er mikið að gerast hjá ykkur ;) Einar Örn er búinn að vera lasinn síðan á sunnudag,og enn með 39,4 í dag...... Ég stefndi á að senda karlana mína alla norður á morgun,en kannski frestast það eitthvað við þetta. Össi kíkir ábyggilega á ykkur í næstu viku :)
Skemmtilegar myndir af ykkar lífi sem ekki er skrýtið því mér finnst þið svo skemmtileg.
Ekki slæmt að fá kókópuffs í morgunmat...mmmmm.
Flottur spiderman!!
Hvernig ganga framkvæmdir í dag? kv. Bára
já.. þetta er geðveikur búningur maður! Viva los spiderman...
ástarkveðja
ester
Hæ hæ.
Vá hvað það er gaman að skoða allar myndirnar :)
Gangi ykkur vel í framkvæmdum.
Sjáumst svo vonandi sem fyrst.
Bestu kv. Elsa Lára.
á ekkert að fara að blogga eða ?
komasvoooo, hvar er metnaðurinn ??
Post a Comment
<< Home