Tuesday, May 16, 2006

Ingólfshöfði

Mér datt nú bara í hug að leyfa ykkur að njóta fallegu myndanna minna úr Ingólfshöfða frá síðustu helgi. Það var rosalega gaman þarna eru hlutirnir gerðir uppá gamlamátan sigið eftir eggjum og ekki notuð spil, heldur stokkur og mannafl við að draga.
þangað til næst
k. Arni P






 Posted by Picasa

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Nohh .. þabbaraþabb, náðiru einhverjum eggjum eða lentu þau öll í belgnum á þér áður en það tókst að hífa þig upp ?

10:43 AM  
Anonymous Anonymous said...

náði 1200 eggjum þannig að ég gat hreinlega ekki borðað þau öll..:) svo treystu þeir ekki spottunum fyrir me´r ... ég er víst of feitur til að fá að síga:(

3:16 PM  
Anonymous Anonymous said...

Your are Excellent. And so is your site! Keep up the good work. Bookmarked.
»

11:39 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hmm I love the idea behind this website, very unique.
»

6:51 AM  

Post a Comment

<< Home