Thursday, June 01, 2006

Mömmulausir:(

Við Hilmar áttum erfiða þrjá mömmulausa daga. en það var svo sem nóg að gera við reyndum nú bara að leika okkur og hafa gaman. Reyndar þurfti ég að skilja hilmar greyið eftir í reiðu leysi þar sem ég þurfti að stökkva í útkall uppá jökul. En það var nú hugsað um Hilmar af góðu fólki og þvældis hann á milli þriggja heimila áður en ég kom heim seint um kvöld en þá var hann sofnaður heima hjá Jóhönnu og Garðari, þannig að þetta var nú sennilega bara skemmtilegur dagur fyrir hann. Annars er allt á yfirsnúningi svvvoooo mikið að gera þar sem við erum að klára vinnuna og erum að flytja.. förum fyrstu ferð í fluttningum núna um helgina..
kveðjur þangað til næst

pesi og co


hilmar mannapi

hilmar gimp

feðgar að gera sig klára fyrir svefninn

ég og hilmar að vega salt.. Posted by Picasa

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

æjji alltaf gaman að sjá myndir af litla ,,gimpinu" hahaha .. hlakka til að sjá ykkur næst þegar þið komið suður!

10:20 AM  
Anonymous Anonymous said...

Það var sko gaman að hafa þig Hilmar Þór, þú ert sko alltaf velkomin (og gamla settið líka)!
Kv Leirupúkarnir.

11:43 AM  
Anonymous Anonymous said...

Komið þið sæl kæra fjölskylda! Mikið er gaman að sjá fréttir af ykkur og litla myndarlega frændanum mínum (Hilmari Þór sko!!)

Ég á örugglega eftir að kíkja hér inn reglulega! Og gangi ykkur vel í flutningunum - við heimsækjum ykkur bara fyrir norðan fyrst við höfðum okkur aldrei á Höfn.....

Bestu kveðjur úr Hafnarfirðinum - Þórey

3:42 PM  
Anonymous Anonymous said...

Really amazing! Useful information. All the best.
»

4:44 AM  
Anonymous Anonymous said...

Nice! Where you get this guestbook? I want the same script.. Awesome content. thankyou.
»

6:51 AM  

Post a Comment

<< Home