Stór fréttir
Ég ætlaði nú að setja inn myndir af framkvæmdum í Nesi en eitthvað stærra hefur gerst en allar þessar framkvæmdir!! Helga settist niður og fór að sauma ! þetta er í fyrsta skipti í okkar 10 ára sambúð sem þetta gerist, og vonast ég til að þetta verði með markvissari og tíðari hætti en verið hefur...
p.s. og svo smá myndir af fjölsk. með
kv Árni P og co
p.s. og svo smá myndir af fjölsk. með
kv Árni P og co





2 Comments:
Já há :)
Ágætt að vita að það eru fleiri jafn ,,virkir,, í saumaskapnum og ég. Ég varð t.d. að fá saumavél þegar ég byrjaði að búa en var ekki lengi að koma henni til ömmu og amma sér um saumaskapinn fyrir mig og mína :) En ég fer að bæta úr þessu og sauma...
En gaman að sjá myndir og æðislegt fjsk myndin af ykkur.
Knús héðan. Elsa Lára og fjsk.
Flott fjölskyldumynd, ekki er nú hægt að sjá að móðirin sé nýbúin að ganga með og fæða barn ;) Hreystið uppmálað bara :)
Post a Comment
<< Home