Monday, June 18, 2007

skruppum í smá leyfi

Við skruppum í smá leyfi í Vopnafjörðinn. fengum lánað hús í sunnudal og létum fara vel um okkur í 2 daga. Erum nú kominn aftur heim í dalinn fagra í hefðbundið bras.
k. pesi og co





















7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta hús virkar frekar eins og höll!!! Mikið er alltaf gott að kíkja í smá frí, ég tel niður dagana til 13 júlí :)

11:12 PM  
Anonymous Anonymous said...

Vá hvað þetta er flott hús. Alltaf gott að fara í smá frí. Ég var að koma úr frábærri ferð á Hornafjörð :) Var að skella myndum úr brúðkaupinu inn á 123.is undir mannfagnaðir. Knús, Elsa Lára

1:12 AM  
Anonymous Anonymous said...

Vá, hvað þetta er flott hús! Flottar myndir! Þetta hefur greinilega verið gott frí!:)

11:37 AM  
Anonymous Anonymous said...

Það er aðeins heitara hjá okkur.. en við söknum ykkar samt og hlakkar ekkert smá til að koma í heimsókn í sumar (með tannburstann).
Knús,
Þóra

4:30 PM  
Anonymous Anonymous said...

Kúl, hefði ekkert á móti að komast í svona eina helgi.. en heeeeeyriði, ég var að tala við vin minn hann Kieszonkowy Slownik hjá Landflutningum (og já hann er frá Póllandi ef þið skylduð hafa verið að velta því fyrir ykkur)og við urðum svo miklir félagar að hann ætlar að senda rúmið mitt norður fyrir aðeins 10.000 krónur alla leið til Húsavíkur !!! Rámar mig ekki rétt í það að þið eigið kerru og bíl með kúlu og 30 mínútur aflögu fyrir skemmtiferð til Húsavíkur einhverntíman í næstu viku?

P.s. Pési heyrði ég rétt eða fórstu að skæla í símann í gær þegar þú heyrði ljúfa tóna frönsku hljómsveitarinnar ?

10:17 AM  
Blogger hilmartor said...

Ester þú ert náttlega svikahrappur að hringja í bróðir þinn og láta mig heyra en gleyma alvega að bjóða mér með á tónleika.. nei nei í staðinn þá er mér bara boðið uppá ferð til hú til að sækja bælið þitt ...fuss og svei..;)

k.pesi

10:17 PM  
Anonymous Anonymous said...

Vá hvað þetta er flott! Svo sannarelga kíkjum við í heimsókn í sumar, og skálum ;o) Til hamingju Helga og Pési!!

María og co Reykjavík

3:12 PM  

Post a Comment

<< Home