litli sjúklingurinn enn á spítala.
Litili sjúklingurinn okkar hún Arndís Inga er enn á sjúkrahúsinu á Akureyri. Þær mæðgur eru búnar að eyða þar rétt rúmri viku!
Þetta er að batna er gerist mjög hægt og því vilja læknarnir ekki útskrifa hana ennþá, þannig að við vitum í raun ekki neitt hvenær þær fá að fara heim. Þetta er búið að taka leiðinlega langan tíma, og við erum búin að fá eiginlega alveg nóg, en maður á sennilega bara að vera þakklátur fyrir það að það að
"þetta er að koma" :) . Við feðgar erum búnir að vera heima í sveit, ég get náttúrulega ekki annað gert en að mæta í vinnuna, og þetta er háanna tími núna og fram að jólum. Þannig að ég er búin að níðast á öllum vinum mínum og hef átt góða að í Ingibjörgu, Önnu Gerði og Jóhönnu og Garðari, sem hafa skipst á að taka Hilmar eftir leikskóla, þannig að ég geti unnið fram á kvöld. En svo bar svo við í morgun að aumingja Hilmar var veikur, og ég ekki búinn að koma Skarp, og ýmsu öðru sem ekki þvolir bið í prent. Þannig að amma Ása kom úr skólanum innan af Akureyri til þess að bjara okkur. takk takk amma. Nú fer að detta á helgi og vonandi komast mægður heim sem fyrst. Við Hilmar getum þá
allavega farið í heimsókn.
Arndís er búin að fá meira en nóg af læknum og fólki sem gengur um í hvítum sloppum og lætur heyra vel í sér þegar er verið að: Þukla, þreifa, stinga, klípa, mynda o.s.fv.
þangað til næst ÁRniP og co
p.s. nokkrar myndir af ungunum.


Andís er með nál uppsetta í æð fyrir fúkkalyfin
Humm þarf aðeins að skoða þetta.


Það vantar ekki að það er nóg af dóti á barnadeildinni

Hilmar kunni vel að meta allt dótið, og taldi samstundist að hann væri að vera
veikur og það þyrfti að leggja
hann inn, hið snarasta!
Hilmar að rúnta með sjúklinginn.


Morgun sól í Aðaldal sl miðvikudagsmorgun
Þetta er að batna er gerist mjög hægt og því vilja læknarnir ekki útskrifa hana ennþá, þannig að við vitum í raun ekki neitt hvenær þær fá að fara heim. Þetta er búið að taka leiðinlega langan tíma, og við erum búin að fá eiginlega alveg nóg, en maður á sennilega bara að vera þakklátur fyrir það að það að


Arndís er búin að fá meira en nóg af læknum og fólki sem gengur um í hvítum sloppum og lætur heyra vel í sér þegar er verið að: Þukla, þreifa, stinga, klípa, mynda o.s.fv.
þangað til næst ÁRniP og co
p.s. nokkrar myndir af ungunum.


Andís er með nál uppsetta í æð fyrir fúkkalyfin
Humm þarf aðeins að skoða þetta.


Það vantar ekki að það er nóg af dóti á barnadeildinni

Hilmar kunni vel að meta allt dótið, og taldi samstundist að hann væri að vera
veikur og það þyrfti að leggja

Hilmar að rúnta með sjúklinginn.


Morgun sól í Aðaldal sl miðvikudagsmorgun

4 Comments:
Vona að þær mæðgur komist heim sem allra fyrst. Hugsa til ykkar oft á dag. Bestu kv. Elsa Lára og fjölskylda.
Þetta styttist og þá verður svo ótrúlega gott að fá þær heim. Við hugsum til ykkar og sendum góða strauma. Hlökkum til að hitta ykkur í byrjun des.
Knúúúúússsss..... af Skeljagrandanum.
p.s. vonum nú að stóri sæti bróðir taki svo ekki við,þetta var örugglega ekki svo flott dót.
Hæ Helga mín.
Gaman að skoða myndirnar af ykkur.
Af okkur allt fínt að frétta.
Heyrumst vonandi fljótlega.
Þetta síðasta skilaboð var frá Thelmu á Spáni. Kann ekki nógu vel á þetta.
Post a Comment
<< Home