Sunday, December 16, 2007

Enn og aftur myndir

Helga er alveg hætt að nenna að blogga, en ég hendi hér inn nokkrum myndum úr dalnum fagra og auðvitað börnunum, svo fjarverandi vinir og ættingar geti notið dýrðarinnar;)

jólakveðjur til allra ÁrniP






















Neskirkja að næturlagi













Syrpa með Hilmari og jólasveinum




































































































kvöldstemming. Laxá í Aðaldal í klakaböndum
Tekið úr leirhólma upp á í áttina að Grástraum.






































































Morgunsól












Glitský ? Tekið af sólpallinum







11 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Takk fyrir fallegar myndir frá bestu sveit alheimsins. Ég er vinkona Svanfríðar í Chicago, en er húsvíkingur í húð og hár!!
bestu kveðjur að vestan
Stella Jónsdóttir-Solis
(ættuð frá Búvöllum)

10:30 PM  
Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

yndislegar myndir,takk fyrir þær Árni.
Skilaðu kveðju til bloggletingjans:)

4:04 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hva Pési bara að meika það heldur betur sem ljósmyndari, enda myndefnið gott, falleg börn og falleg sveit :)

11:46 AM  
Anonymous Anonymous said...

oooohh.. ég fæ massíva heimþrá að skoða þessar myndir !!

5:09 PM  
Anonymous Anonymous said...

Flottar myndir frændi sæll. Keep them coming!!!;)

11:27 AM  
Blogger Lady Green said...

Ég tek undir með Ester og lýsi yfir heimþrá. Úff... en við söknum ykkar og reynum að þrauka jólin án ykkar. Ég ætla bara að kalla Ara Hermóð Pésa öll jólin!
Frábærar myndir og gott að heyra að Arndísi líður betur.
Knús úr sólinni,
Þóra, Völli, Reggie og Láki

3:05 PM  
Anonymous Anonymous said...

ÆÐISLEGAR MYNDIR

Knús til ykkar af Skeljagrandanum

4:57 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hahaha.. takk fyrir það =) Hvernig gengur svo jólaundirbúningurinn í sveitinni? Ég er að fara að baka í kvöld !! Ég frétti annars að Pési væri bara geymdur í búri niðri á Örk ...

3:19 PM  
Anonymous Anonymous said...

hæ hæ
Hlökkum til að hitta ykkur milli jóla og nýárs. Hafið það sem allra best yfir jólin. Kv. Bára og Sandra Sif

10:21 AM  
Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

Gleðileg jól elsku vinkona. Mér þykir vænt um þig. Svanfríður og familý.

8:31 PM  
Anonymous Anonymous said...

Frábærar myndir! Við sendum okkar bestu jólakveðjur í Aðaldalinn.

Gengið ár Hrísbraut 12

12:37 AM  

Post a Comment

<< Home