Engar myndir!?!
Bara til þess að vera duglegur eins og helga þá ætlaði ég að henda inn nokkrum myndum, en uppgötvaði að ég hef nánast engar myndir tekið í janúar, nema þegar það var íscross mót í mývatnsveit um daginn. Annars eru strákarnir í dalnum á fullu í mótor-mennsku, við ætluðum að fara á sleðum uppí Laugarfell sl. laugardag drösluðum 5 sleðum uppá kerru og ókum allaleið inní Mýri í bárðardal, aðeins til þess að uppgötva að það var ekki fært fyrir snjóleysi!!! ARG... en svona er þetta stundum, þá var bara farið heim fjárfest í LÖDU SPORT allir strákarnir mættu í skúrinn hans Garðars ( verkstæðið við laxárvirkjun) gerðum LÖNDUNA akfæra, heilsprautuðum(felgurnar líka) hana og smíðuðum á hana tönn og svo var farið í dag uppá Vestmannsvatn og rudd braut fyrir mótorhjólin. Nú bíðum við bara spenntir eftir veðri til að keyra. því miður á ég ekki mynd af lödunni fallegu, ég geri mér grein fyrir því að það eru allir á sætisbrúnninni, en ekki örvænta myndir koma fljótlega .
kveðjur úr dalnum pesi og co







jói, á ráslínu (ég bakvið hann)

p.s. þetta var rosa gaman, en ég endaði svo roaly á hausnum að ég hætti keppni í 3. híti..:)
kveðjur úr dalnum pesi og co







jói, á ráslínu (ég bakvið hann)

p.s. þetta var rosa gaman, en ég endaði svo roaly á hausnum að ég hætti keppni í 3. híti..:)
5 Comments:
HæHæ...
aðeins að kíkja við, sem við gerum alltof sjaldan reyndar :S
En við getum ekki skoðað myndirnar fínu sem Pési setti inn... bíðum spennt eftir Lödumyndum :þ
kv
Kristín og Siggi
hæ hæ..til hamingju með Hilmar Þór sjarmatröllið mikla!!!!!
Ég fór með Karl J til tannsa...þar sem að aukatönnin var rifin úr...þessi þriðja framtönn sem vildi ekki fara..ég fékk tímann eftir vinnu og gat ekki sleppt honum....en væri til í seinnameir köku og þá að gefa pjakknum pakkann sinn...?
Vona bara að þið hafið það gott yfir helgina og hlakka til að heyra eitthvað skemmtilegt frá þér eftir helgina Helga mín!
Best kveðjur frá Brún/ Jóhanna...p.s...fengum tilboð í dag......en það var freeeeekar lágt.....later ;-)
Til nhamingju með afmælið elsku Hilmar Þór ,,krútti litli". Mikið hefði ég verið til í afmælisveislu í dag. kv. Bára og Sandra Sif
Til hamingju með afmælið Hilmar Þór
kveðja
Kristín, Siggi, Ingibjörg og Þorlákur
heyrðu... hvernig væri nú að setja inn smá myndir frá þorrablótshelgi?
Post a Comment
<< Home