Friday, February 08, 2008

afmælis, búninga og þorrabl. myndir

Síðasta helgi var náttúrulega bara snilld! Fengum fullt af góðum gestum, það var afmæli hilmars og svo náttlega þorrablót. Þetta var bara gaman og þökkum við kærlega öllum gestum bæði afmælis og þorrablóts.








börnin smá og sæt..











litlu ungarnir okkar.








barnaafmæli




















Ari sem ekki ræður við baranasleða












á ísnum










Norðurljós niður við á í dalnum fagra..

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Litlu krúttin mín. Sandra er farin að hlakka til að fá lánaða þessa búninga.

5:28 PM  
Blogger Ameríkufari segir fréttir said...

Vá, hvað norðurljósamyndin er falleg.

5:25 AM  
Anonymous Anonymous said...

óóóó mææææ gooood !!! ég dó úr hlátri þegar ég sá Arndísi með bugunarsvip í ungabúningnum Bwahahahahahaha ææææðisleg mynd!

En vá hvað myndin niðri við á af norðurljósunum er geðveik!!!

11:06 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þessar myndir lýsa upp daginn fyrir manni, algjörlega. Flott að byrja daginn á þessari síðu og fara inn í daginn með bros á vör :-)

Hlökkum til að hitta ykkur, vonandi bráðlega
Dagný og co

9:40 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þessar myndir lýsa upp daginn fyrir manni, algjörlega. Flott að byrja daginn á þessari síðu og fara inn í daginn með bros á vör :-)

Hlökkum til að hitta ykkur, vonandi bráðlega
Dagný og co

9:40 AM  
Anonymous Anonymous said...

Yndislegar myndir af krökkunum í búningunum :-) bara flottust!!

Takk fyrir síðast mín kæru - þetta Þorrablót var náttúrulega bara snilld :D

9:35 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ertu ekki að grínast! Ardís er bara LANGFLOTTUST í þessum búningi. Váááááááááááááááááááááááááááá.... og að sjálfsögðu er Hilmar Þór æði.

Flottar myndir - við náum vonandi að koma heim helgina 19-20 apríl...

Knús,
Þóra

3:01 PM  

Post a Comment

<< Home