jan-feb myndir
Jæja nokkar myndir sem mig langar til að deila með ykkur!
Internettenginin heima í Nesi er að fara með geðheilsuna hjá mér og því ekki um það að ræða að setja inn myndir heima! Hraðin á þessari rándýru internettengingu er kominn niður fyrir það sem við fengum í gegnum símalínuna, þegar við vorum á henni, svo er maður hringir í Hive þá ertu númer 5000 í röðinni og færð að lokum að tala við einhvern "vindkoll" sem ekkert veit, skilur eða getur ... arg... gerir mann geðveikan.
Aní veij,,, ég lofa að reyna að muna að taka með með myndir í vinnuna af afmæli, grímubúningum og þorrablótsgestum á næstu dögum
góðar stundir pesi og co

4 Comments:
geðveikar myndir ljósmyndagúrúið mitt:)
kv. Helga
Vildum bara óska litla frænda til hamingju með afmælið seinasta föstudag. Vonum að pilturinn hafi átt yndislegan dag og fengið alltof mikið af nýju dóti.
Kv frá Lúx, Jóhanna, Nonni og Matthildur María
Vá geðveikt flottar myndir. Hlökkum líka til að sjá nýjar myndir af frænda og frænku.
Magnaðar myndir!! algjörlega!
enda fallegt fyrir norðan! og auðvitað góður ljósmyndari! vá!
Bið að heilsa ;-)
Jóhanna /Húavík
Post a Comment
<< Home